Frábær námskeið fyrir trommara sem vilja efla og útvíkka getu sína. Námskeiðin eru haldin af Birgi Baldurssyni og verða hér í hljóðverinu með öllum upptöku- og vinnslu möguleikum. https://www.facebook.com/trommaranamskeid Hafðu samband með tölvupósti á birgir@hljodver.is eða í síma 820-4533. — Námskeið A: Trommuleikur Efni: *samhæfing *hlustun *útfærsla á rudimenta á trommusett *útfærsla clave á trommusett *”clicktrack” – spilað ofan á upptekinn hljóðfæraleik *”fill” *flæði *drauganótur. 5 x 2 klukkutímar — Námskeið B: Trommuupptökur Efni: * val og uppstilling míkrófóna * trommustilling * fösun * notkun kompressora og EQ-a á rásum * high-pass filter * pönun * hljóðeffektar 5 x 2...
Read More